Dr. Unni Óttarsdóttur hefur verið boðið, ásamt virtum listmeðferðarsérfræðingum víðsvegar að úr heiminum, að halda erindi á Alþjóðlegu listmeðferðarþingi. Mun hún kynna rannsókn sína á minni og teikningu þann 8. febrúar 2025. Á fyrirlestrinum verður fjallað um hvernig teikning styrkir minni og eflir tilfinningalega velferð. Rannsóknin sem tók til 134 barna og 262 fullorðinna sýndi […]