Listmeðferð Unnar
Ný útgáfa: Teikning eykur minni mikið, sérstaklega fyrir einstaklinga sem eiga erfitt með að muna orð

Vísindagreinin "Experiments on the Efficacy of Drawing for Memorization among Adults and Children with Varying Written Word Memory Capacities: A Two-Way Crossover Design," eftir Dr. Unni Guðrúnu Óttarsdóttur kom nýverið út í tímaritinu "Education Sciences" (29. apríl 2024). Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að einstaklingar sem eiga erfitt með að muna orð, eiga þegar til lengri tíma […]

Lesa meira
Spegil samteikning til að efla tengsl og auka velferð í Háskólanum á Akureyri

Unnur flutti fyrirlesturinn „Spegil samteikning til að efla tengsl og auka velferð“ á Sjónaukanum, ráðstefnu Háskólans á Akureyri sem haldin var af Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviði. Þema ráðstefnunnar var Nýsköpun: Tækifæri og áskoranir. Deildi Unnur þróun og virkni spegil samteikniaðferðanna með áhugasömum áhorfendunum. Í lok fyrirlestursins teiknuðu áhorfendur og virtust þeir njóta sköpunarferlisins.

Lesa meira
Listmeðferð og minnisteikning: Vinna með börnum í skólum

Þetta námskeið er í boði fyrir fullgilda listmeðferðarfræðinga og listmeðferðarnema. Þátttakendur öðlast þekkingu á grunnatriðum aðferða og kenninga í minnisteikningu, sem aðstoðar einstaklinga við að muna betur ýmsar staðreyndir sem tengjast námsefni þeirra. Minnisteikning auðveldar einnig úrvinnslu tilfinninga á sama hátt og listsköpunarferlið gerir í listmeðferð. Á námskeiðinu verður kynnt megindleg rannsókn sem sýnir að […]

Lesa meira
Námskeið - Minnissmiðja

Langar þig að lifa í sátt við minningar þínar og lífsreynslu? Viltu muna atvik sem hafa gleymst? Óskar þú eftir að komast í dýpri snertingu við sjálfa þig og minningar þínar? Viltu sættast við að hafa gleymt? Úrvinnsla minninga og jafnvel sátt við að muna ekki getur leyst úr læðingi orku til að halda lífinu […]

Lesa meira
Minnisteikning felld inn í listmeðferð

Fjarnámskeið á ensku

The course is open for art therapists who would like to integrate memory drawing into art therapy through: understanding the emotional process included in memory drawing and integrating memory drawing into the art making within art therapy.

Lesa meira

Fréttir, fræðsla, útgáfur og viðburðir

Spegil samteikning til að efla tengsl og auka velferð í Háskólanum á Akureyri

Unnur flutti fyrirlesturinn „Spegil samteikning til að efla tengsl og auka velferð“ á Sjónaukanum, ráðstefnu Háskólans á Akureyri sem haldin var af Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviði. Þema ráðstefnunnar var Nýsköpun: Tækifæri og áskoranir. Deildi Unnur þróun og virkni spegil samteikniaðferðanna með áhugasömum áhorfendunum. Í lok fyrirlestursins teiknuðu áhorfendur og virtust þeir njóta sköpunarferlisins.

Lesa meira
Ný útgáfa: Teikning eykur minni mikið, sérstaklega fyrir einstaklinga sem eiga erfitt með að muna orð

Vísindagreinin "Experiments on the Efficacy of Drawing for Memorization among Adults and Children with Varying Written Word Memory Capacities: A Two-Way Crossover Design," eftir Dr. Unni Guðrúnu Óttarsdóttur kom nýverið út í tímaritinu "Education Sciences" (29. apríl 2024). Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að einstaklingar sem eiga erfitt með að muna orð, eiga þegar til lengri tíma […]

Lesa meira
Unnur flutti fyrirlestur um áföll og minni

Unnur flutti fyrirlestur um áföll og minni út frá þverfaglegu sjónarhorni á ráðstefnu sem haldin var af London Centere for Interdiciplinary Research. Hún flutti fyrirlesturinn „Memory drawing for children who have experienced stress and/or trauma and have specific learning difficulties” sem fjallaði um rannsóknir hennar á áföllum, meðferð, námi og minni. Unnur sagði frá hvernig […]

Lesa meira

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista til að fá sendar fréttir og upplýsingar. Gögn eru geymd í samræmi við persónuverndarlög og mun persónulegum upplýsingum þínum ekki verða deilt eða þau birt án þíns samþykkis. Þú getur breytt eða sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
* indicates required
Höfundaréttur © 2024 Listmeðferð Unnar · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
heartusercartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram