Listmeðferð Unnar

Fyrirlestrar og námskeið

Rannsókn á teikningu og minni kynnt á Alþjóðlegu listmeðferðarþingi

Dr. Unni Óttarsdóttur hefur verið boðið, ásamt virtum listmeðferðarsérfræðingum víðsvegar að úr heiminum, að halda erindi á Alþjóðlegu listmeðferðarþingi. Mun hún kynna rannsókn sína á minni og teikningu þann 8. febrúar 2025. Á fyrirlestrinum verður fjallað um hvernig teikning styrkir minni og eflir tilfinningalega velferð. Rannsóknin sem tók til 134 barna og 262 fullorðinna sýndi […]

Lesa meira
Opnir ókeypis netfyrirlestrar. Aukið minni og tilfinningaleg velferð með minnisteikningu.

Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir kennari og listmeðferðarfræðingur flytur netfyrirlesturinn Aukið minni og tilfinningaleg velferð með minnisteikningu. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknirannsóknar sem birtar voru nýlega í opnum aðgangi í tímaritinu Education Sciences og í bókarkafla sem gefin var út hjá Routledge. Rannsókn Unnar fólst í því að biðja 134 börn og 262 fullorðna að skrifa og […]

Lesa meira
Opnir ókeypis fyrirlestrar. Aukið minni og tilfinningaleg velferð með minnisteikningu.

Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir kennari og listmeðferðarfræðingur flytur fyrirlesturinn Aukið minni og tilfinningaleg velferð með minnisteikningu í ReykjavíkurAkademíunni. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknirannsóknar sem birtar voru nýlega í opnum aðgangi í tímaritinu Education Sciences og í bókarkafla sem gefin var út hjá Routledge. Rannsókn Unnar fólst í því að biðja 134 börn og 262 fullorðna að skrifa og teikna […]

Lesa meira
Spegil samteikning til að efla tengsl og auka velferð í Háskólanum á Akureyri

Unnur flutti fyrirlesturinn „Spegil samteikning til að efla tengsl og auka velferð“ á Sjónaukanum, ráðstefnu Háskólans á Akureyri sem haldin var af Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviði. Þema ráðstefnunnar var Nýsköpun: Tækifæri og áskoranir. Deildi Unnur þróun og virkni spegil samteikniaðferðanna með áhugasömum áhorfendunum. Í lok fyrirlestursins teiknuðu áhorfendur og virtust þeir njóta sköpunarferlisins.

Lesa meira
Ný útgáfa: Teikning eykur minni mikið, sérstaklega fyrir einstaklinga sem eiga erfitt með að muna orð

Vísindagreinin "Experiments on the Efficacy of Drawing for Memorization among Adults and Children with Varying Written Word Memory Capacities: A Two-Way Crossover Design," eftir Dr. Unni Guðrúnu Óttarsdóttur kom nýverið út í tímaritinu "Education Sciences" (29. apríl 2024). Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að einstaklingar sem eiga erfitt með að muna orð, eiga þegar til lengri tíma […]

Lesa meira
Unnur flutti fyrirlestur um áföll og minni

Unnur flutti fyrirlestur um áföll og minni út frá þverfaglegu sjónarhorni á ráðstefnu sem haldin var af London Centere for Interdiciplinary Research. Hún flutti fyrirlesturinn „Memory drawing for children who have experienced stress and/or trauma and have specific learning difficulties” sem fjallaði um rannsóknir hennar á áföllum, meðferð, námi og minni. Unnur sagði frá hvernig […]

Lesa meira
Unnur kynnir nýja meðferðar - og menntunaraðferð á Ítalíu

Teikning auðveldar minni, eflir nám og stuðlar að velferð Reykjavík, 22. maí 2023 - Dr. Unni Óttarsdóttur var boðið að vera aðalfyrirlesari á alþjóðlegri ráðstefnu á Ítalíu sem tileinkuð var sköpunargáfu og skipulögð af ítalskri tilraunastofu um rannsóknir og hæfileika (LabTalento) við Háskólann í Pavia. Fyrirlesturinn var vel sóttur m.a. af sálfræðingum og kennurum sem tóku þátt í […]

Lesa meira
Mannlegi þátturinn

Það var ánægjulegt að tala við Guðrúnu Gunnarsdóttur og Gunnar Hansson í Mannlega þættinum í síðustu viku. Í kynningu á þættinum kemur fram: „Kerfisbundin, markviss rannsókn á samanburði á áhrifum teikningar og skrifaðra orða á minni var framkvæmd í fyrsta sinn, eftir því sem best er vitað, í heiminum árið 2000 og stóð Unnur Óttarsdóttir, […]

Lesa meira
Unnur flutti fyrirlestur á ráðstefnu í Ríga um sameiginlega endurvarps teikningu

Unnur flutti fyrirlesturinn „Óyrt tengsl, tjáning og speglun með sameiginlegri endurvarps teikningu í listmeðferð og á söfnum“ á ráðstefnu í Ríga sem fjallaði um að „Vaxa saman“ og haldin var í Listaháskólanum í Lettlandi. Fjallaði fyrirlesturinn um „Endurvarps“ listaverk Unnar sem hún hefur notað bæði í listmeðferð og myndlist. Talaði hún meðal annars um hvernig […]

Lesa meira
ECArTE ráðstefna í Vilníus

Frábær vika í Vilníus að baki þar sem ég sótti ráðstefnuna “MINNI: mótun tengsla í listmeðferðum“. Margt athyglisvert kom fram á ráðstefnunni, eins og hvernig konur til dæmis í Afríku sem hafa verið beittar ofbeldi, koma saman til að sauma út og segja sögurnar sínar sem valdeflir þær svo þær geta færst frá því að […]

Lesa meira
Höfundaréttur © 2024 Listmeðferð Unnar · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram