Boðið er upp á fjölbreytta fyrirlestra og fjarfyrirlestra fyrir almenning og fagfólk á vegum Listmeðferðar Unnar. Fjalla fyrirlestrarnir meðal annars um listmeðferð, námslistmeðferð, minnisteikningu og rannsóknir með list.
Boðið er upp á fjölbreytt námskeið og fjarnámskeið fyrir fagfólk á vegum Listmeðferðar Unnar. Fjalla námskeiðin meðal annars um listmeðferð, námslistmeðferð og minnisteikningu.