Listmeðferð Unnar

Fréttir og fróðleikur

Opnir ókeypis fyrirlestrar. Aukið minni og tilfinningaleg velferð með minnisteikningu.

Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir kennari og listmeðferðarfræðingur flytur fyrirlesturinn Aukið minni og tilfinningaleg velferð með minnisteikningu í ReykjavíkurAkademíunni. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknirannsóknar sem birtar voru nýlega í opnum aðgangi í tímaritinu Education Sciences og í bókarkafla sem gefin var út hjá Routledge. Rannsókn Unnar fólst í því að biðja 134 börn og 262 fullorðna að skrifa og teikna […]

Lesa meira
Spegil samteikning til að efla tengsl og auka velferð í Háskólanum á Akureyri

Unnur flutti fyrirlesturinn „Spegil samteikning til að efla tengsl og auka velferð“ á Sjónaukanum, ráðstefnu Háskólans á Akureyri sem haldin var af Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviði. Þema ráðstefnunnar var Nýsköpun: Tækifæri og áskoranir. Deildi Unnur þróun og virkni spegil samteikniaðferðanna með áhugasömum áhorfendunum. Í lok fyrirlestursins teiknuðu áhorfendur og virtust þeir njóta sköpunarferlisins.

Lesa meira
Ný útgáfa: Teikning eykur minni mikið, sérstaklega fyrir einstaklinga sem eiga erfitt með að muna orð

Vísindagreinin "Experiments on the Efficacy of Drawing for Memorization among Adults and Children with Varying Written Word Memory Capacities: A Two-Way Crossover Design," eftir Dr. Unni Guðrúnu Óttarsdóttur kom nýverið út í tímaritinu "Education Sciences" (29. apríl 2024). Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að einstaklingar sem eiga erfitt með að muna orð, eiga þegar til lengri tíma […]

Lesa meira
Unnur flutti fyrirlestur um áföll og minni

Unnur flutti fyrirlestur um áföll og minni út frá þverfaglegu sjónarhorni á ráðstefnu sem haldin var af London Centere for Interdiciplinary Research. Hún flutti fyrirlesturinn „Memory drawing for children who have experienced stress and/or trauma and have specific learning difficulties” sem fjallaði um rannsóknir hennar á áföllum, meðferð, námi og minni. Unnur sagði frá hvernig […]

Lesa meira
Unnur kynnir nýja meðferðar - og menntunaraðferð á Ítalíu

Teikning auðveldar minni, eflir nám og stuðlar að velferð Reykjavík, 22. maí 2023 - Dr. Unni Óttarsdóttur var boðið að vera aðalfyrirlesari á alþjóðlegri ráðstefnu á Ítalíu sem tileinkuð var sköpunargáfu og skipulögð af ítalskri tilraunastofu um rannsóknir og hæfileika (LabTalento) við Háskólann í Pavia. Fyrirlesturinn var vel sóttur m.a. af sálfræðingum og kennurum sem tóku þátt í […]

Lesa meira
Mannlegi þátturinn

Það var ánægjulegt að tala við Guðrúnu Gunnarsdóttur og Gunnar Hansson í Mannlega þættinum í síðustu viku. Í kynningu á þættinum kemur fram: „Kerfisbundin, markviss rannsókn á samanburði á áhrifum teikningar og skrifaðra orða á minni var framkvæmd í fyrsta sinn, eftir því sem best er vitað, í heiminum árið 2000 og stóð Unnur Óttarsdóttir, […]

Lesa meira
Unnur flutti fyrirlestur á ráðstefnu í Ríga um sameiginlega endurvarps teikningu

Unnur flutti fyrirlesturinn „Óyrt tengsl, tjáning og speglun með sameiginlegri endurvarps teikningu í listmeðferð og á söfnum“ á ráðstefnu í Ríga sem fjallaði um að „Vaxa saman“ og haldin var í Listaháskólanum í Lettlandi. Fjallaði fyrirlesturinn um „Endurvarps“ listaverk Unnar sem hún hefur notað bæði í listmeðferð og myndlist. Talaði hún meðal annars um hvernig […]

Lesa meira
ECArTE ráðstefna í Vilníus

Frábær vika í Vilníus að baki þar sem ég sótti ráðstefnuna “MINNI: mótun tengsla í listmeðferðum“. Margt athyglisvert kom fram á ráðstefnunni, eins og hvernig konur til dæmis í Afríku sem hafa verið beittar ofbeldi, koma saman til að sauma út og segja sögurnar sínar sem valdeflir þær svo þær geta færst frá því að […]

Lesa meira
Listmeðferð og minnisteikning fyrir börn sem eiga við námsörðugleika að stríða og hafa orðið fyrir áföllum og/eða upplifað mikið álag

Í morgun flutti ég fyrirlesturinn „Listmeðferð og minnisteikning fyrir börn sem eiga við námsörðugleika að stríða og hafa orðið fyrir áföllum og/eða upplifað mikið álag“ á Landspítalaunum. Barna- og unglingageðdeild (BUGL). Þátttakendurnir voru sumir á staðnum og aðrir tóku þátt í gegnum fjarfundarbúnað. Það var virkilega gefandi að tala um rannsóknir mínar og meðferðar störf […]

Lesa meira
Sýning "Litaóm"

Við Rán Jónsdóttir og Ólöf Benediktsdóttir opnuðum sýninguna „Litaóm“ í Grafíksalnum í dag. Fjallar sýningin um hljóð, liti og tilfinningar. Ánægjulegt var að deila verkinu mínu „Líðan í litum“ með áhorfendunum sem bættu um betur með þátttöku sinni sem fólst m.a. í því að finna og deila líðan í litum. Takk öll hjartanlega fyrir komuna […]

Lesa meira
Dr. Arthur Robbins fallinn frá

Með þakklæti og trega tilkynni ég að minn kæri kennari, handleiðari og leiðbeinandi dr. Arthur Robbins er fallinn frá. Art var einn af frumkvöðlum listmeðferðar og starfaði hann sem prófessor við Pratt Institute þar sem ég lauk meistaranámi í listmeðferð. Í yfir 30 ár gegndi hann mikilvægu hlutverki í námi mínu, listmeðferðarstarfi, rannsóknarstörfum og úrvinnslu […]

Lesa meira
Listsköpun og samvinna: Leiðir að virkni og velferð

ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir Fjallað verður m.a. um nýja námsbraut í opinni útsendingu á netinu 16. mars kl. 12:00. Aðgangur að viðburðinum er frír og öllum opinn. Hér er hlekkur á viðburðinn. Linkur á upplýsingar á vef ReyjkavíkurAkademínnar sem stendur fyrir viðburðaröðinni. Listaháskóli Íslands lauk sumarið 2021 Erasmus+ verkefninu SWAIP (e. Social inclusion […]

Lesa meira
Námskeið - Minnissmiðja

Langar þig að lifa í sátt við minningar þínar og lífsreynslu? Viltu muna atvik sem hafa gleymst? Óskar þú eftir að komast í dýpri snertingu við sjálfa þig og minningar þínar? Viltu sættast við að hafa gleymt? Úrvinnsla minninga og jafnvel sátt við að muna ekki getur leyst úr læðingi orku til að halda lífinu […]

Lesa meira
Listmeðferð, skrifmyndir og minnisteikning: Námskeið og handleiðsla

Námskeiðið fer fram á ensku og er það ætlað listmeðferðarfræðingum og nemum ílistmeðferð alls staðar frá í heiminum. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum, umræðum, lestri, handleiðslu og listsköpun. Miðlað er þekkingu um kenningar og aðferðir námslistmeðferðar sem innifelur skrifmyndir og minnisteikningu. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa hug á að tengja skrifmyndir og minnistekningu inn í […]

Lesa meira
Listmeðferð og minnisteikning: Vinna með börnum í skólum

Þetta námskeið er í boði fyrir fullgilda listmeðferðarfræðinga og listmeðferðarnema. Þátttakendur öðlast þekkingu á grunnatriðum aðferða og kenninga í minnisteikningu, sem aðstoðar einstaklinga við að muna betur ýmsar staðreyndir sem tengjast námsefni þeirra. Minnisteikning auðveldar einnig úrvinnslu tilfinninga á sama hátt og listsköpunarferlið gerir í listmeðferð. Á námskeiðinu verður kynnt megindleg rannsókn sem sýnir að […]

Lesa meira
Myndlistarsýning og vinnustofa um minni

Minni. Unnur Óttarsdóttir, 2020. (Ljósmynd Óttar Yngvason). Unnur Óttarsdóttir opnar myndlistarsýninguna Minni laugardaginn 16. janúar kl. 14 í Sal íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, Reykjavík (Hafnarhúsið, gengið inn hafnarmegin). Sýningin stendur yfir til 24. janúar. Opnunartímar eru fimmtudagur til sunnudags kl. 14.00-17.00. Öll hjartanlega velkomin. Á sýningunni er fjallað um minni, minningar og hversu brotakennt, óhlutbundið og óyrt […]

Lesa meira
Inngangur að listmeðferð I

Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Viltu skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla þér upplýsinga um hvernig mögulegt er að auka styrk og bæta líðan með myndsköpun? Langar þig að auka skilning þinn og þekkingu á myndmáli? Fyrir hverja er námskeiðið? Námskeiðið er ætlað […]

Lesa meira
Fyrirlestur í ReykjavíkurAkademíunni um minnisteikningu og úrvinnslu tilfinninga 25. apríl 2020

Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fyrirlesturinn: „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu“  25. apríl 2020. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknirannsóknar sem birtar voru nýlega í tímaritinu ATOL: Art Therapy OnLine. Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. 134 þátttakendur tóku þátt í þeim hluta rannsóknarinnar þar sem samanburður var gerður á áhrifum […]

Lesa meira
Listmeðferð og nám, námskeið haldið á Ítalíu

Unnur Óttarsdóttir mun kenna námskeiðið Listmeðferð og nám hjá Art Therapy Italiana í Mílanó á Ítalíu 16.-18. október 2020. Námskeiðið er ætlað fyrir listmeðferðarfræðinga sem vinna í skólum. Nánari upplýsingar eru veittar með tölvupósti: segreteria@arttherapyit.org og í síma: +39 (0)51 644 04 51. Hámarks fjöldi þátttakenda er 15. Tímasetning auglýst síðar. The course is intended for art therapists working in schools. The […]

Lesa meira
Fjarfyrirlestrar um minnisteikningu og úrvinnslu tilfinninga, 18. apríl 2020

Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fjarfyrirlestrana „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu”. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknirannsóknar sem birtar voru nýlega í tímaritinu ATOL: Art Therapy OnLine. Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. 134 þátttakendur tóku þátt í þeim hluta rannsóknarinnar þar sem samanburður var gerður á áhrifum á minni þegar innihald […]

Lesa meira
AATA ráðstefna – 31. október 2019

Unnur flutti fyrirlestur um minnisteikningu fyrir fullum sal af fólki á ráðstefnu Félags listmeðferðarfræðinga í Ameríku á hálfrar aldar afmæli félagsins. Fyrirlesturinn fjallaði um rannsókn mína sem sýndi hversu árangursrík teikning er til að auka minni og vinna úr tilfinningum. Ánægjulegt var að hitta svo marga listmeðferðarfræðinga víðsvegar að úr heiminum, kynna mér listmeðferðarstörf þeirra […]

Lesa meira
Fyrirlestur á ráðstefnunni International Art Therapy Practice/Research Conference

11. til 13. júlí 2019 í London Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing Quantitative and qualitative research on ‘Memory Drawing’ (Ottarsdottir, 2018; in press) which was conducted in the year 1999-2000 (Ottarsdottir, 2005) will be reviewed in the presentation.  Research about the effectiveness of drawing compared to writing, in facilitating memory over differing time […]

Lesa meira
Þátttaka í hringborðsumræðum á ráðstefnunni International Art Therapy Practice/Research Conference

Art Therapy in Education: Challenges, Opportunities and Best Practice  12. júlí 2019 í London Nánari upplýsingar: https://www.baat.org/About-BAAT/Blog/250/International-Art-Th

Lesa meira
Fyrirlestur á The American Art Therapy Association 50th Annual Conference í Kansas City, MO. 30. okt – 3. nóv 2019

Celebrating 50 Years of Healing Through Art  30. október til 3. nóvember 2019 í Kansas City Marriott Downtown.  Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing Quantitative and qualitative research on ‘Memory Drawing’ (Ottarsdottir, 2018; in press) which was conducted in the year 1999-2000 (Ottarsdottir, 2005) will be reviewed in the presentation.  Research about the […]

Lesa meira
Fyrirlestur – Minnistækni og úrvinnsla tilfinninga

Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fyrirlesturinn „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningum” í Reykjavíkur Akademíunni í lok nóvember. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknunarrannsóknar sem birtar voru nýlega í tímaritinu ATOL: Art Therapy Online. Minnistækni og úrvinnsla tilfinninga Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. 134 þátttakendur tóku þátt í þeim hluta rannsóknarinnar þar […]

Lesa meira
Höfundaréttur © 2024 Listmeðferð Unnar · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram