Námslistmeðferð

Námskeið í námslistmeðferð

Í Listmeðferð Unnar er boðið upp á ýmis námskeið fyrir starfsfólk stofnana, félagasamtök og aðra hópa. Námskeiðin eru haldin bæði í Listmeðferð Unnar og á öðrum stöðum eftir óskum hverju sinni. Einnig er boðið uppá fjarnámskeið í gegnum veraldarvefinn.

Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti á netfangið unnur@unnurarttherapy.is til að fá frekari upplýsingar.

Námskeið í boði

Hér er hægt að skrá sig á námskeið sem ég er með á næstunni.

Shop

Listmeðferð í námi I

Á námskeiðinu öðlast nemendur innsýn í kenningar og aðferðir listmeðferðar í gegnum fyrirlestra, lestur, skrifleg verkefni, umræður og vinnustofur þar sem nemendur taka þátt í sköpunarferli og upplifa þá möguleika sem það býður upp á. Á námskeiðinu eru kynntar myndsköpunaraðferðir sem efla sköpunargáfu, styrkja sjálfsmynd, mynda tengsl, auka félagsfærni, efla sjálfsþekkingu og bæta líðan. Þekking […]

Lesa meira
Listmeðferð í námi II

Á námskeiðinu öðlast nemendur innsýn í kenningar og aðferðir listmeðferðar í námi í gegnum fyrirlestra, lestur, skrifleg verkefni, umræður og vinnustofur þar sem nemendur taka þátt í sköpunarferli og upplifa þá möguleika sem það veitir. Þekking á eigin myndmáli eykur sjálfsmeðvitund og möguleika á að koma öðrum til hjálpar. Á námskeiðinu eru kynntar myndsköpunaraðferðir sem […]

Lesa meira
Höfundaréttur © 2024 Listmeðferð Unnar · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram