Listmeðferð Unnar býður upp á vinnusmiðjur fyrir starfsfólk stofnana, félagasamtök og ýmiss konar hópa. Vinnusmiðjurnar eru fluttar hvort sem er í Listmeðferð Unnar eða á þeim stöðum sem óskað er eftir hverju sinni. Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti á netfangið unnur@unnurarttherapy.is til að fá frekari upplýsingar.
Vinnusmiðjan er framhald af Rannsóknaraðferðafræði, fyrirlestri II: Listmeðferðarrannsóknir, grunduð kenning og teiknaðar skýringarmyndir. Þátttakendum er boðið að taka þátt í skapandi verkefni, sem veitir tækifæri til að öðlast reynslubrot af þeim möguleikum sem listsköpun veitir í þágu rannsókna. Þátttakendur beita sjálfsprottinni og frjálsri listsköpun í tengslum við rannsóknaráhuga og rannsónarverkefni sín til þess að gera […]