Listmeðferð Unnar

Spegil samteikning til að efla tengsl og auka velferð í Háskólanum á Akureyri

Unnur flutti fyrirlesturinn „Spegil samteikning til að efla tengsl og auka velferð“ á Sjónaukanum, ráðstefnu Háskólans á Akureyri sem haldin var af Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviði. Þema ráðstefnunnar var Nýsköpun: Tækifæri og áskoranir. Deildi Unnur þróun og virkni spegil samteikniaðferðanna með áhugasömum áhorfendunum. Í lok fyrirlestursins teiknuðu áhorfendur og virtust þeir njóta sköpunarferlisins.

Sjónaukanum
Sjónaukanum 2024

Höfundaréttur © 2024 Listmeðferð Unnar · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram