Námskeiðið fer fram á ensku og er það ætlað listmeðferðarfræðingum og nemum í listmeðferð alls staðar frá í heiminum.
Námskeiðið byggist á fyrirlestrum, umræðum, lestri, handleiðslu og listsköpun. Miðlað er þekkingu um kenningar og aðferðir námslistmeðferðar sem innifelur skrifmyndir og minnisteikningu. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa hug á að tengja skrifmyndir og minnistekningu inn í listmeðferð.
5. nóvember kl 11.00 - 14.00
19. nóvember kl 11.00 - 14.00
3. desember kl 11.00 - 14.00
14. janúar kl 11.00 - 14.00
28. janúar kl 11.00 - 14.00
11. febrúar kl 11.00 - 14.00