Listmeðferð Unnar

Vísindagrein um fyrstu skipulögðu rannsóknina á teiknun og langtímaminni

Teikning er áhrifarík til að leggja á minnið

Í greininni er farið yfir megindlega og eigindlega rannsókn á minnisteikningu, sem gerð var árið 2000. Niðurstöður megindlegu rannsóknarinnar sýndu að teikning er áhrifarík til að leggja á minnið. Níu vikum eftir að börnin lögðu upphaflega á minnið rifjuðu þau upp að jafnaði fimm sinnum fleiri orð sem þau höfðu teiknað en þau sem þau höfðu skrifað. Eigindleg tilviksrannsóknin sem fallað er um, sýndir hvernig bóknám er fellt inn í listmeðferð innan skóla. Niðurstöður eigindlegu rannsóknarinnar benda til þess að minnisteikning geti hjálpað börnum að vinna úr tilfinningum sínum tengdum erfiðri reynslu. Rannsóknin sýnir að teikning stuðlar að vellíðan, minni og bóknámnámi innan ramma listmeðferðar- og kennslufræði.

Ottarsdottir, U. 2019 Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu. Íslensk þýðing greinarinnar (2018) Processing Emotions and Memorising Coursework Through Memory Drawing. ATOL: Art Therapy OnLine 9 (1). ATOL: Art Therapy OnLine, 10(1).

Tags: Drawing, memory, art therapy, well-being, coursework learning, research. 

Höfundaréttur © 2024 Listmeðferð Unnar · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram