Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir kennari og listmeðferðarfræðingur flytur netfyrirlesturinn Aukið minni og tilfinningaleg velferð með minnisteikningu. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknirannsóknar sem birtar voru nýlega í opnum aðgangi í tímaritinu Education Sciences og í bókarkafla sem gefin var út hjá Routledge. Rannsókn Unnar fólst í því að biðja 134 börn og 262 fullorðna að skrifa og […]